Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Flokkur: Þríþraut

05.07.2013 14:47

Þríþraut í Stykkishólmi

Keppt í þríþraut í Stykkishólmi á sunnudaginn


5. júlí 2013

Næstkomandi sunnudag heldur 3SNÆ, Þríþrautadeild Umf. Snæfells, þríþrautakeppni í Stykkishólmi líkt og á síðasta ári. Keppnin er sprettþraut þar sem þátttakendur keppa í 400m sundi, 10 km hjólreiðum og 2,7 km hlaupi. 37 keppendur eru skráðir til leiks, þ.á.m. nokkrir af fremstu þríþrautarköppum landsins. Mótið er jafnframt stigamót, þ.e. telur í Stigakeppni ársins 2013. Hefst keppnin stundvíslega kl. 10:00 á sunnudaginn í sundlauginni. Skiptisvæði verður við gafl íþróttahúss/skólalóðar, eftir sund (sem tekur 5-10 mínútur). Hlaupa keppendur beint úr laug og út á skiptisvæði til að ná í hjólið sitt, hjóla svo sem leið liggur út úr bænum og upp að Helgafelli og til baka. Þá verður hlaupið frá skólalóð/skiptisvæði:

 

 

 

 

Borgarbraut, Skúlagata, Austurgata, Hafnargata, Silfurgata, Aðalgata upp að upplýsingaskilti Snæfells, snúið við þar og Aðalgata og Borgarbraut til baka að skiptisvæði og í mark.

 

Í tilkynningu frá 3SNÆ eru áhugasamir hvattir til að fylgjast með og hvetja keppendur, en keppnin í heild ætti ekki að taka meira en um einn klukkutíma.  

  • 1

HSH

Nafn:

Héraðssamband Snæfellsnes og Hnappadalssýslu

Farsími:

865-0294

Afmælisdagur:

24 september 1922

Heimilisfang:

Sólvellir 3. 350 Grundarfirði

Staðsetning:

Snæfellsnes

Heimasími:

436-1635

Önnur vefsíða:

umfi.is

Kennitala:

620169-5289

Bankanúmer:

0191-15-370322

Tenglar

Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 3548
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 3362367
Samtals gestir: 256785
Tölur uppfærðar: 25.2.2018 03:31:31
Flettingar í dag: 198
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 3548
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 3362367
Samtals gestir: 256785
Tölur uppfærðar: 25.2.2018 03:31:31