Janúarmót HSH í frjálsum íþróttum
- Gunnhildur Gunnarsdóttir
- Jan 27
- 1 min read
Janúarmót HSH í frjálsum íþróttum var haldið í Stykkishólmi sunnudaginn 26.janúar. Um 60 krakkar tóku þátt í mótinu þar sem keppt var í spretthlaupi, kúluvarpi og langstökki með atrenu. Krakkarnir stóðu sig með prýði og fengu þátttökuverðlaun að móti loknu.






Oddný Árnadóttir, Sigurþór Hjörleifsson og Gunnar Páll Jóakimsson
Comments