HSH átti tvo keppendur á Meistaramóti Íslands 15 - 22 ára sem fór fram í Laugardalshöll um síðustu helgi. Þær Alxandra Ásta og Bjarndís Erla æfa með Snæfelli og hafa verið duglegar að sækja frjálsíþróttamót. Þær stóðu sig vel um helgina og náðu góðum bætingum og persónulegum sigrum.

Comments